miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Guðmunda Ellen og Alvar sigruðu B-úrslit unglinga

1. júlí 2011 kl. 16:39

Guðmunda Ellen og Alvar sigruðu B-úrslit unglinga

Guðmunda Ellen Sigurðardóttir á Alvari frá Nýjabæ fór meðá  sigur af hólmi í B-úrslitum unglingaflokks. Hlutu þau einkunnina 8,58 og munu etja kappi í A-úrslitum sem fara fram á sunnudag kl. 13.15

Meðfylgjandi eru úrslit:

8 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Alvar frá Nýjabæ 8,58
9 Anna Kristín Friðriksdóttir / Glaður frá Grund 8,51 
10 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 8,44 
11 Glódís Helgadóttir / Geisli frá Möðrufelli 8,44 
12 Finnur Ingi Sölvason / Glanni frá Reykjavík 8,44
13 Arnór Dan Kristinsson / Þytur frá Oddgeirshólum 8,40  
14 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Hyllir frá Hvítárholti 8,33 
15 Nína María Hauksdóttir / Ófeigur frá Syðri-Ingveldarstöðum 8,30