fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Guðmunda efst

22. júní 2016 kl. 13:00

Guðmunda Ellen á Tý en þau voru í landsliði Íslands á síðasta HM.

Stöðulisti í ungmennaflokki.

Gústaf Ásgeir Hinriksson sigraði ungmennaflokkinn á síðasta Landsmóti á Ás frá Skriðulandi.  Í ár teflir hann fram öðurm hesti Pósti frá Litla-Dal en þeir Gústaf og Póstur eru nr. 2 á stöðulista WorldFengs í ungmennaflokki. Efst er Guðmunda Ellen Sigurðardóttir á Rauð frá Syðri-Löngumýri. Þetta er ekki fyrsta Landsmót Rauðs en hann var í þriðja sæti í þessum flokki á síðasta Landsmóti en knapi þá var María Gyða Pétursdóttir. 

Hér fyrir neðan er stöðulisti WorldFengs í ungmennaflokki.

Stöðurlisti - Ungmennaflokkur.

1 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Rauður frá Syðri-Löngumýri 8,6 - Úrtaka fyrir Geysir, Logi, Smári, Trausti 
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson Póstur frá Litla-Dal 8,54 - Gæðingamót Fáks 
3 Atli Freyr Maríönnuson Óðinn frá Ingólfshvoli 8,5 - Opið gæðingamót og úrtaka Sleipnis,Ljúfs og Háfeta 
4 Dagmar Öder Einarsdóttir Glóey frá Halakoti 8,5 - Opið gæðingamót og úrtaka Sleipnis,Ljúfs og Háfeta 
5 Rósanna Valdimarsdóttir Sprækur frá Fitjum 8,5 - Úrtaka NV Sunnudagur 
6 Finnbogi Bjarnason Blíða frá Narfastöðum 8,48 - Úrtaka fyrir Landsmót 
7 Sigrún Rós Helgadóttir Halla frá Kverná 8,48 - Landsmótsúrtaka Vesturlandi - Seinni umferð 
8 Elín Árnadóttir Blær frá Prestsbakka 8,47 - Hestaþing Sindra 
9 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Koltinna frá Varmalæk 8,46 - Úrtaka NV Sunnudagur 
10 Ragnheiður Petra Óladóttir Ræll frá Varmalæk 8,46 - Úrtaka NV Sunnudagur 
11 Sonja S Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal 8,46 - Úrtaka fyrir Landsmót 
12 Anna-Bryndís Zingsheim Dagur frá Hjarðartúni 8,44 - Gæðingamót Spretts 
13 Jóhanna Margrét Snorradóttir Stjörnufákur frá Blönduósi 8,44 - Seinni umferð 
14 Þóra Höskuldsdóttir Huldar frá Sámsstöðum 8,44 - Opin gæðingakeppni Léttir og úrtaka fyrir LM 
15 Róbert Bergmann Brynja frá Bakkakoti 8,43 - Úrtaka fyrir Landsmót Geysir, Logi, Smári, Trausti 
16 Eva Dögg Pálsdóttir Stuðull frá Grafarkoti 8,42 - Úrtaka NV Sunnudagur