miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Grýta efsta fjögurra vetra hryssan

29. ágúst 2013 kl. 12:00

Bylgja Gauksdóttir og Grýta frá Engjavatni

Efstu hryssurnar á árinu

Nú er kynbótasýningum lokið hérna heima og er því gaman að taka saman lista yfir efstu hrossin í hverjum flokki. Eiðfaxi mun birta nú að næstu dögum hvern flokk fyrir sig. 

Hér fyrir neðan koma efstu fjagra vetra hryssurnar:

1. IS2009287657 Grýta frá Engjavatni
Litur: 8300 Vindóttur/jarp- einlitt
Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,0 - 7,0 = 7,74
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,0 = 8,48
Aðaleinkunn: 8,18      Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0

Hæst dæmda fjögra vetra hryssan á árinu er Grýta frá Engjavatni. Grýta var sýnd af Bylgju Gauksdóttir. Grýta er undan Gerðu frá Gerðum (8.02) sem hefur gefið af sér margan gæðinginn en hún er t.d. móðir Héðins frá Feti. Faðir Grýtu er Glotti frá Sveinatungu (8.64).

Grýta hlaut í aðaleinkunn 8.18, fyrir hæfileika 8.48 og fyrir sköpulag 7.74. Fyrir vilja og geðslag hlaut hún 9,0 og fyrir tölt, skeið, stökk, hægt tölt og fegurð í reið 8,5. Eigandi og ræktandi Grýtu er Mara Staubli en Mara být í Sviss og á gæðingana Hóf frá Varmalæk og Ósk frá Þingnesi.

 

2. IS2009288214 Spönn frá Hrafnkelsstöðum 1
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 8,24
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5 = 8,09
Aðaleinkunn: 8,15      Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5

Önnur er Spönn frá Hrafnkelsstöðum en það var Janus Halldór Eiríksson sem sýndi hana. Spönn er undan Huginn frá Haga I (8.57) og undan Spöng frá Hrafnkelsstöðum I (8.21) en hún hefur gefið fyrir tvö fyrstu verðlauna afkvæmi. Spönn hlaut í aðaleinkunn 8.15, fyrir hæfileika 8.09 og fyrir sköpulag 8.24. Eigandi og ræktandi Spannar er Jóhanna Bríet Ingólfsdóttir 

 

3. IS2009281913 Lísa frá Rauðalæk
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,5 - 8,5 = 8,04
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,21
Aðaleinkunn: 8,14      Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5

Þriðja er Lísa frá Rauðalæk. Sýnandi Lísu var Eva Dyröy en Lísa hlaut í aðaleinkunn 8.14, fyrir hæfileika 8.21 og fyrir sköpulag 8.04. Lísa er undan Má frá Feti (8.40) og Gjöf frá Skálmholti (ósýnd) sem hefur gefið fjögur önnur fyrstu verðlauna afkvæmi. Eigandi Lísu eru Takthestar ehf, fyrirtæki í eigu Guðmundar Björgvinssonar og Evu Dyröy en ræktandi Lísu eru Guðmundur.

4. IS2009282045 Brák frá Hrauni, sýnandi Janus Halldór Eiríksson

IS2009282045 Brák frá Hrauni
Örmerki: 352206000065362
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Hrafnkell Karlsson
Eigandi: Hraunsós ehf
F.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Ff.: IS1995184651 Víglundur frá Vestra-Fíflholti
Fm.: IS1997287042 Orka frá Hvammi
M.: IS1996225405 Bylgja frá Garðabæ
Mf.: IS1981157025 Kjarval frá Sauðárkróki
Mm.: IS1985225005 Hildur frá Garðabæ
Mál (cm): 141 - 137 - 65 - 143 - 28,0 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 - V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 7,0 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5 = 8,09
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 6,5 = 8,15
Aðaleinkunn: 8,12
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Janus Halldór Eiríksson

 5. IS2009287012 Prýði frá Auðsholtshjáleigu, sýnandi Árni Björn Pálsson 

IS2009287012 Prýði frá Auðsholtshjáleigu
Örmerki: 352098100023980
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Gunnar Arnarson, Kristbjörg Eyvindsdóttir
Eigandi: Gunnar Arnarson ehf.
F.: IS2003156956 Kvistur frá Skagaströnd
Ff.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Fm.: IS1989235050 Sunna frá Akranesi
M.: IS1991236550 Perla frá Ölvaldsstöðum
Mf.: IS1981157025 Kjarval frá Sauðárkróki
Mm.: IS1980258701 Hrafntinna frá Miðsitju
Mál (cm): 140 - 136 - 63 - 140 - 26,0 - 17,0
Hófa mál: V.fr.: 7,4 - V.a.: 7,1
Sköpulag: 9,5 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 = 8,16
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,0 = 8,07
Aðaleinkunn: 8,11
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Árni Björn Pálsson

6IS2009287660 Bóla frá Syðri-Gegnishólum, sýnandi Jakob Svavar Sigurðsson 

IS2009287660 Bóla frá Syðri-Gegnishólum
Örmerki: 352098100025399
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Olil Amble
Eigandi: Olil Amble
F.: IS2003176174 Vakar frá Ketilsstöðum
Ff.: IS1999125270 Brjánn frá Reykjavík
Fm.: IS1985276004 Vakning frá Ketilsstöðum
M.: IS1990236512 Grýla frá Stangarholti
Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1970238760 Spurning frá Kleifum
Mál (cm): 140 - 138 - 63 - 143 - 28,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 - V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 = 7,89
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 = 8,17
Aðaleinkunn: 8,06
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson

7. IS2009256289 Telma frá Steinnesi, sýnandi Helga Una Björnsdóttir

IS2009256289 Telma frá Steinnesi
Örmerki: 352098100025372
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Magnús Jósefsson
Eigandi: Helga Una Björnsdóttir
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS2003256297 Sunna frá Steinnesi
Mf.: IS1996156290 Gammur frá Steinnesi
Mm.: IS1990256470 Harpa frá Blönduósi
Mál (cm): 137 - 134 - 64 - 140 - 27,0 - 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 - V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,0 - 8,5 - 7,5 - 7,0 = 7,91
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5 = 8,14
Aðaleinkunn: 8,05
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir

8. IS2009282571 Smáradís frá Ragnheiðarstöðum, sýnandi Daníel Jónsson 

IS2009282571 Smáradís frá Ragnheiðarstöðum
Örmerki: 352206000066159
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Helgi Jón Harðarson
Eigandi: Helgi Jón Harðarson, Hjördís Árnadóttir
F.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Ff.: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Fm.: IS1983284555 Dama frá Þúfu í Landeyjum
M.: IS1997285028 Sif frá Prestsbakka
Mf.: IS1990184419 Víkingur frá Voðmúlastöðum
Mm.: IS1982286002 Gyðja frá Gerðum
Mál (cm): 142 - 140 - 64 - 145 - 28,0 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 - V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 7,0 = 8,03
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,0 = 7,99
Aðaleinkunn: 8,01
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Daníel Jónsson

9IS2009286938 Garún frá Árbæ, sýnandi Guðmundur Friðrik Björgvinsson 

IS2009286938 Garún frá Árbæ
Frostmerki: 9ÁB8
Örmerki: 352206000055599
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Gunnar Andrés Jóhannsson, Vigdís Þórarinsdóttir
Eigandi: Elisabet Norderup Michelson
F.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Ff.: IS1989165520 Óður frá Brún
Fm.: IS1992287057 Yrsa frá Skjálg
M.: IS1990287600 Glás frá Votmúla 1
Mf.: IS1984165010 Baldur frá Bakka
Mm.: IS1978286017 Garún frá Stóra-Hofi
Mál (cm): 147 - 145 - 65 - 148 - 27,5 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,0 - V.a.: 7,7
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 7,0 = 7,99
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 = 8,00
Aðaleinkunn: 8,00
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson

10. IS2009287837 Hátíð frá Hlemmiskeiði, sýnandi Þórður Þorgeirsson

IS2009287837 Hátíð frá Hlemmiskeiði 3
Örmerki: 352098100022646
Litur: 5720 Moldóttur/d./draug stjörnótt
Ræktandi: Árni Svavarsson, Inga Birna Ingólfsdóttir
Eigandi: Árni Svavarsson, Inga Birna Ingólfsdóttir
F.: IS2005187836 Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3
Ff.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Fm.: IS2000235519 Blika frá Nýjabæ
M.: IS1999287834 Alda frá Blesastöðum 1A
Mf.: IS1988158714 Kraflar frá Miðsitju
Mm.: IS1983284735 Bylgja frá Ey I
Mál (cm): 139 - 135 - 62 - 140 - 28,5 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,2 - V.a.: 7,1
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 7,85
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 7,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 = 8,10
Aðaleinkunn: 8,00
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Þórður Þorgeirsson