þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Grunnur dæmdur úr leik

1. júlí 2014 kl. 13:47

Enginn kemst áfram með áverka.

 

Árangur stóðhestsins Grunns frá Grund í forkeppni A-flokks gæðinga féll niður eftir að áverkar fundust á honum þegar hann kom úr braut. Grunnur hafði hlotið 8,65 í einkunn og átti því vísa leið í milliriðil. Knapi Grunns var Sigursteinn Sumarliðason.