föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Grófur beislabúnaður

2. desember 2013 kl. 16:51

Ætti ekki að vera búið að banna þessi ?

Grófur beislabúnaður er oft milli tannanna á fólki og hafa sumir gengið svo langt að kalla sumar tegundir af beislum "verkfæri dauðans" Blaðamaður Eiðfaxa komst á snoðir um vefsíðu sem birtir myndir ef beislabúnaði sem ekki er bannaður, alla veganna ekki alls staðar í heiminum.

Beislabúnaðurinn sem þar birtist einkennist m.a. af göddum og hjólakeðjum. Þessi beislabúnaður, að mati blaðamanns, mætti með sönnu kalla "verkfæri dauðans" en réttast er leyfa myndunum að tala sínu máli. 

 

 

 

[horseforum.com]