mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gróðinn er góður

odinn@eidfaxi.is
1. júlí 2014 kl. 22:07

Hleð spilara...

Steingrímur Sigurðsson á syni Geisla sem hann sigraði tvívegis A-flokkinnn á.

Steingrímur Sigurðsson er reynslubolti í A-flokki en hann hefur í tvígang sigrað A-flokk gæðinga, í bæði skiptin á Geisla frá Sælukoti. 

Nú er hann á syni Geisla, Gróða nokkrum frá Naustum sem sýnir að sönnu kunna takta föður síns. Gróði er sem stendur þriðji á eftir þeim Trymbli frá Stóra-Ási og Óm frá Kvistum.

Hér er myndbrot af sýningu þeirra.