laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Grímutölt Sörla

12. febrúar 2012 kl. 14:07

Grímutölt Sörla

Trúður, ljón, jarðaber, popp, pönkari og aðrar furðuverur mættu í reiðhöll Sörla í gær þegar Grímutölt félagsins fór fram. Ljósmyndarinn Dalli var á svæðinu fangaði undrið og má nálgast þær hér.

Úrslit mótsins urðu eftirfarandi:

Pollar teymdir:
Hafdís Ása Stefnisdóttir – Ljón – Eskill frá Heiði, 8v.rauður
Lilja Dögg Gunnarsdóttir – Prinsessa – Sveipur frá Ólafsvík, brúnstjörnóttur
Aron Ben Daníelsson – Viddi úr Toy Story – Blesi
Daníel Ben Daníelsson – Bósi úr Toy Story – Blesi
                Aron og Daníel tvímenntu á Blesa
Svandís Rós Róbertsdóttir – Jarðarber – Sleipnir frá Búlandi, brúnn
Viktoría Jóhanssdóttir – Nornin Hexia de Trix – Elding, 7v.rauðblesótt
Bragi Rafn Ýmisson – Bangsimon – Síak frá Þúfum, 23v.brúnstjörnóttur
Kolbrún Sif Sindradóttir – Barbískytta – Haukur frá Ytra-Skörðugili, brúnn
Almar Orri Daníelsson – Simbi Ljón – Lottó
Fanndís Helgadóttir – Mjallhvít – Arður frá Brautarholti, 11v.rauður

 

Pollar:   
 Anna Védís Ríkharðsdóttir – Pönkari – Bjartur, moldóttur
Inga Sóley Gunnarsdóttir – Rokkstelpa – Vinur frá Ólafsvík, rauðblesóttur
Magnús Hinrik Bragason – Star Wars klón – Grikkur, rauðblesóttur
Sara Dís Snorradóttir – Sjóræningjastelpa – Faxi frá Sogni, rauðglófextur
Bryndís Lóa Liljarsdóttir – Klappstýra – Lilla frá Kópavogi, 16v.brún
Þórdís Birna Sindradóttir – Fríða og Dýrið – Kólfur, jarpvindóttur
Besti búningur: Viktoría Jóhanssdóttir – Nornin Hexia de Trix
 
Börn:
1. Katla Sif Snorradóttir – Norn – Rommel frá Hrafnsstöðum, 9v.brúnn
2. Aníta Rós Róbertsdóttir – Dropi – Trilla frá Þjórsárbakka, 6v.brún
3. Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir – Poppparið – Aldur frá Hafnarfirði, rauður
4. Sunna Lind Ingibergsdóttir – Trúður – Beykir frá Þjóðólfshaga, 9v.rauðblesóttur
Besti búningur: Sunna Lind Ingibergsdóttir - Trúður

 

Unglingar:
1. Glódís Helgadóttir – Sjóræningi
2. Valdís Björk Guðmundsdóttir – Sóldís – Kveikja frá Svignaskarði, 6v.jörp
3. Jónína Valgerður Örvar – Villistelpa – Askja frá Súluholti, 16v.mósótt
4. Hanna Kristín Árnadóttir – Fox Hunter – Nútíð frá Garðabæ, 5v.brún
5. Björk Davíðsdóttir – FH-ingur – Júpíter frá Kúskerpi, 14v.rauður
6. Ágústa Guðmundsdóttir – Dressage – Völsungur frá Hvammi, 8v.rauðglófextur
Besti búningur: Jónína Valgerður Örvar - Villistelpa

 

Ungmenni:
1. Hanna Rún Ingibergsdóttir – Zorro – Skuggi frá Breiðabólstað, 7v.brúnn
2. Hafdís Arna Sigurðardóttir – Lína Langsokkur – Særekur frá Torfastöðum, 12v.móálóttur
Besti búningur: Hafdís Arna Sigurðardóttir – Lína Langsokkur

 

Konur:
1. Berglind Rósa Guðmundsdóttir – Norn – Blíða frá Ragnheiðarstöðum, 7v.móálótt
2. Bryndís Snorradóttir – Charleston pía – Gleði frá Hafnarfirði, 8v.brúntvístjörnótt
3. Margrét Guðrúnardóttir – Nörd – Álfur frá Akureyri, 19v.rauðblesóttur
4. Inga Dröfn Sváfnisdóttir – Mótorhjólakelling – Spurning frá Sörlatungu, 8v.brúnskjótt
5. Sigrún Magnúsdóttir – Bleiki kúrekinn – Hrólfur frá Hrólfsstöðum, 20v.rauðblesóttur
Besti búningur: Bryndís Snorradóttir – Charleston pía

 

Karlar:
1. Sævar Leifsson – Bandaríski bjáninn
2. Magnús Sigurjónsson – Hippi – Hrafn frá Tjörn, 8v.brúnn
3. Finnur Bessi Svavarsson – Ballerína – Drafnar frá Þingnesi, 10v.móálóttur
Besti búningur: Magnús Sigurjónsson - Hippi