laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Grímutölt Harðar

28. janúar 2010 kl. 09:36

Grímutölt Harðar

Fyrsta mót Harðar verður haldið næstkomandi laugardag, þann 30. janúar. Keppt verður í grímutölti og verður keppt í hefðbundnum flokkum og jafnvel boðhlaupi ef þátttaka verður næg.

Skráning verður kl. 12-13 og mótið byrjar svo kl 14:00 í reiðhöllinni. Veitt verða líka verðlaun fyrir flottasta búninginn. Sjáumst hress og kát.

Kv. Mótanefndin