þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Grímutölt Harðar

1. febrúar 2015 kl. 16:49

Niðurstöður

Laugardaginn 31.janúar var Grímutölt Harðar haldið í reiðhöllinni en löng hefð er fyrir því að halda slíkt mót í upphafi árs.

Búningar voru að venju mjög flottir og sást það glöggt að margir höfðu lagt mikið í gervin sín. Hestarnir voru sumir hverjir í afar flottum búningum og má segja að þrátt fyrir stutta inniveru og þjálfun hafi þeir virkilega staðið fyrir sínu í töltinu.

Síðastliðin ár hafa ákveðnir aðilar lagt mikinn metnað í að vinna þessa keppni í fullorðinsflokk og sumir unnið búningaverðlaunin aftur og aftur við mikinn fögnuð áhorfenda og í ár bættust við nokkrir nýjir en mikið væri gaman ef að fleiri skelltu sér með á næsta ári, þetta er nefnilega agalega skemmtilegt!

Hér eru úrslit Grímutöltsins:

Barnaflokkur:

 1. sæti Helga Stefánsdóttir á Kolskegg frá Hæli

 2. sæti Kristrún Bender á Áfanga

 3. sæti Íris Birna Gauksdóttir á Sleipni frá Arnarstaðarkoti

 4. sæti Elsa Bjarnadóttir á Hlyn frá Reykjavík

 5. sæti Pétur Ómar Þorsteinsson á Fönix frá Ragnheiðarstöðum

    Búningaverðlaun: Viktoría Von á einhyrningi.

Unglingaflokkur:

   1.sæti Anton Hugi á Skímu frá Hvítanesi

   2.sæti Hrafndís katla á Jódísi frá Þúfu

   3.sæti Snædís Birta á Róðu frá Reynisvatni

   4.sæti Thelma Rut á Goða frá Hólmahjáleigu

   Búningaverðlaun: Hrafndís Katla/Harry Potter.

Ungmenna og fullorðinsflokkur:
    1.sæti Fía Ruth á lóðari frá Tóftum

    2.sæti Katarína Sand Guðmundsdóttir á Hylli frá Hvítárholti

    3.sæti Anna Dís á Val frá Laugabóli

    4.sæti Ragnar Aðalsteinsson á Fókusi frá Brattholti

    5.sæti Sól Aðalsteinsdóttir á Lyftingu frá Miðkoti

    Búningaverðlaun: Ragnar Aðalsteinsson/ Tinman

Í ár ákváðum við að prufa að halda Grímuleika sem byggjast upp á Hugmyndaflugi, þjálni/samspili, styrkleika æfinga og skemmtanagildi, áhorfendur skemmtu sér mikið yfir þessum flottu sýningum sem okkur var boðið upp á, en í atriðunum voru allt frá einum keppanda upp í 11 svo augljóslega voru atriðin ólík, sum ótrúlega fyndin og önnur afar vel æfð og flókin.

Það verður gaman að sjá hversu margir mæta á næstu leika í vetur sem verða auglýstir síðar.

Hér eru úrslit Grímuleikanna.

Barnaflokkur:

 1. sæti Íris Birna á Sleipni frá Arnarstaðarkoti - Simbi úr Lion king

 2. sæti Íþróttaklúbbur Harðar -Töltslaufur

        Elsa

        Kiddý

        Dagur

        Andri

        Melkorka

        Vaka

        Viktoría Von

        Helga

        Thelma

        Emelía

Unglingaflokkur:

1.sæti Snædís Birta á Róðu frá Reynisvatni og

          Thelma Rut á Goða frá Hólamahjáleigu - Ný gift.

Ungmenna og fullorðinsflokkur:

 1. sæti Anna Dís á Val frá Laugabóli og Fía Rut á Lóðari frá Tóftum - Jing & Jang

 2. sæti Katarína Sand Guðmundsóttir, Sanna og Hyllir frá Hvítárholti - Lilla, Kasper og Fjalla-jarpur.

 3. sæti Valla Jóna á Megasi sínum frá Oddhól - Brjálaða Bína

Opni flokkurinn:

 1. sæti Ragnheiður Þorvaldsdóttir á Hrafnagaldri - Blómálfur