fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Grímutölt Harðar 2011.

19. janúar 2011 kl. 15:06

Grímutölt Harðar 2011.

Mótið verður haldið laugardaginn 22 janúar og  byrjar kl 13:00 á pollaflokki, börn, unglingar, ungmenni, konur, karlar og atvinnumenn...

Skráning er ókeypis og keppt verður um flottasta búninginn í hvergum flokki.
Keppnis fyrirkomulagið er þannig hægt tölt og frjáls ferð, brokk eða tölt.
Kveðja mótanefnd Harðar.