sunnudagur, 22. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Greinar um Sigurbjörn

3. febrúar 2012 kl. 15:18

Greinar um Sigurbjörn

Eiðfaxa þykir einstaklega gaman að gefa innsýn inn í hið magnaða gagnasafn sitt, sem skráir sögu og þróun íslandshestamennskunnar núna í 35 ár!

Í tilefni þess að Sigurbjörn Bárðarson varð sextugur í gær birtum við hér grein úr 7. tbl. frá árinu 1999 þegar refurinn varð tvöfaldur heimsmeistari í skeiði.

Jafnframt birtum við veglegt viðtal sem Hilda Karen Garðarsdóttir tók við Didda þegar hann var kjörinn knapi ársins árið 2010 og birtist í jólablaði Eiðfaxa það sama ár. Greinin er uppfull af skemmtilegum sögum og myndum af ferli kappans.

Greinarnar má nálgast hér og hægra meginn á forsíðunni.

Góðan lestur kæri lesandi!