mánudagur, 11. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Gott að fá endurgjöf"

odinn@eidfaxi.is
23. júní 2019 kl. 18:34

Olil Amble

Olil Amble var hæst ánægð með árangur sinn á hesti úr eigin ræktun.

Olil Amble segist hafa "fjórgangað" yfir sig eftir að hafa verið mest með klárhesta í keppni. Hún segir að það sé erfiðara að vera með fimmgangshest og þá sér í lagi í forkeppni. Hún segist hafa farið út fyrir þægindarammann með því að færa sig yfir í fimmganginn.

Olil er líka spurð um hvort Álfarinn sé í boði sem landsliðshestur.

Olil segist hæst ánægð með nýtt fyrirkomulag í vali á landsliði sem nú er reynt í fyrsta sinn.

Viðtalið má sjá HÉR