þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Góðar minningar úr hestaferð

28. september 2012 kl. 11:16

Góðar minningar úr hestaferð

Nú þegar hausta tekur verða ferðir sumarsins að skemmtilegum minningum. Þann draum um fara í hestaferð um Snæfellsnesið hafa margir upplifað.  Hérna getur á að líta myndband sem hin danska Dea Vemming tók á 10 daga ferð sinni undir Jökli.