sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Góðar gjafir

12. apríl 2011 kl. 11:33

Góðar gjafir

Eftirfarandi tilkynning barst frá fræðslunefnd hestamannafélagsins Funa.

"Fræðslunefnd Funa bárust góðar gjafir til að færa bókasafninu okkar í Hrafnagilsskóla. Gjafirnar komu frá Birni Eiríkssyni, PlúsFilm og Eiðfaxa. Fræðslunefnd þakkar kærlega fyrir þessar rausnarlegu gjafir og hvetur félagsmenn að skella sér á bókasafnið og birgja sig upp af fróðleik."

Heimasíða hestamannfélagsins Funa.