laugardagur, 17. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Goðamót Léttis

15. maí 2012 kl. 12:49

Goðamót Léttis

Goðamót Léttis verður haldið 18.-19. maí á Lögmannshlíðarvelli Akureyri.

 
Keppnisflokkar:
  • Unglingar - Tölt og fjórgangur
  • Börn - Tölt og fjórgangur
  • Pollaflokkur (má teyma undir)
 
Töltið byrjar kl. 18:00 á föstudegi og úrslit þar á eftir.
Fjórgangur og pollaflokkur fer fram á laugardegi og byrjar kl. 10:00
 
Skráningu líkur miðvikudaginn 15. maí  kl. 21:00
Skráningargjöld eru 1000 kr fyrir fyrstu skráningu og 500 krónur næstu.  Greiða þarf skráningargjöldin inná reikning Léttis 0302-26-15839 kt. 430269-6749.
 
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Æskulýðsnefnd Léttis.