þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Goðamót Léttis

5. júní 2014 kl. 18:14

Á landsmóti á Vindheimamelum árið 1974 mættu Léttisfélagar fyrstir hestamannafélaga í samræmdum reiðbúningi, rauðum jakka og ljósum buxum. Hér sjást Léttismenn á opnunarhátíð Landsmóts í fyrra.

Dagskrá og ráslistar

Goðamót Léttis fer fram um helgina. Hér fyrir neðan er dagskráin og hér er hægt að sjá ráslistana

Goðamót dagsskrá

Föstudagur

 • 17:30 Tölt – barnaflokkur
 • Tölt – unglingaflokkur
 • Tölt – ungmennaflokkur
 • Gæðingaskeið
 • Úrslit, Tölt – barnaflokkur
 • Úrslit, Tölt – unglingaflokkur
 • Úrslit, Tölt – ungmennaflokkur
 

Laugardagur

 • 09:00 Fimmgangur – opinn flokkur
 • Fjórgangur – börn
 • Fjórgangur – unglingar
 • Fjórgangur – ungmenni
 • Pollaflokkur
 • Grillveisla
 • 13:00 Úrslit, fimmgangur- opinn flokkur
 • Úrslit - Fjórgangur – börn
 • Úrslit, Fjórgangur – unglingar
 • Úrslit, Fjórgagnur – ungmenni