þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Goðamót Léttis

2. júní 2014 kl. 09:48

léttir

Íþróttamót

Goðamót Léttis verður haldið næsta föstudag og laugardag 6-7 júní á Hlíðarholtsvelli Akureyri. Mótið byrjar kl. 17:30 á föstudegi. Nánari dagskrá auglýst þegar skráningu líkur. 
Fyrirhugaðir keppnisflokkar: 
• Börn -unglingar – ungmenni -Tölt T3 og fjórgangur V1
• Fimmgangur opinn flokkur F1
• Gæðingaskeið opinn flokkur 
• Pollaflokkur þar sem teyma má undir (skráning á lettir@lettir.is kostar ekki neitt)
Munið að velja uppá hvora hönd þið viljið sýna ykkar sýningu í töltinu.
Skráning er á http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add (ath að kerfið sendir ykkur tölvupóst og ef það kemur ekki tölvupóstur hefur skráningin mistekist)
Skráningargjöld 1000 kr. fyrir hverja grein. Skráningu lýkur á miðnætti miðvikudaginn 4. júní.
Við áskyljum okkur rétt á að fella niður greinar sem ekki næst næg þátttaka í.
Æskulýðsnefnd Léttis