fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Góð upplifun forsetans

odinn@eidfaxi.is
14. ágúst 2017 kl. 15:00

Hleð spilara...

Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands í viðtali við Eiðfaxa á HM2017.

Forsetar Íslands hafa jafnan heimsótt Hmeimsmeistaramót íslenska hestsins og nú í Hollandi kom Guðni Th. Jóhannesson Forseti á sitt fyrsta mót.

Hann segir íslenska hestinn vera góðan í að kynna Ísland sem land þar sem fólk býr í sátt og samlyndi við dýr og náttúru. Þannig sé íslenski hesturinn mikilvægur fyrir land og þjóð.