miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Góð þátttaka

1. febrúar 2014 kl. 18:20

Hestamannafélagið Geysir

Niðurstöður frá 1.vetrarmóti Geysis

Úrslit á 1. Vetrarmóti Geysis sem var haldið laugardaginn 1. Febrúar í Skeiðvangi, Hvolsvelli.

Pollar

Berglind María Magnúsdóttir og Djásn frá Holtsmúla 6.vetra, brún
Dagur Sigurðarson og Hekla frá Fosshólum 14.vetra, grá
Edda Margrét Magnúsdóttir og Blá frá Holtsmúla 6.vetra, mósóttvindótt
Guðmundur Óli Jóhannsson og Blængur frá Mosfellsbæ 10.vetra, móálóttur
Jakob Freyr Ólafsson og Kátur frá Þúfu 8.vetra, jarpur
Sigrún Ísleifsdóttir og Svalur frá Blönduhlíð 15.vetra, brúnn
Viktor Máni Ólafsson og Dögun frá Miðkoti 13.vetra, brún

Börn

1.     Kolbrá Lóa Ágústsdóttir og Úa frá Vestra-Fíflholti 8.vetra, jörp
2.     Katrín Diljá Vignisdóttir og Eyrún frá Hemlu 7.vetra, brún
3.     Sigurlín F. Arnarsdóttir og Reykur frá Herríðarhóli 7.vetra, grár
4.     Guðmundur Óli Jóhannsson og Blængur frá Mosfellsbæ 10.vetra, móálóttur
5.     Sara Sigríksdóttir og Dagfari frá Syðri-Úlfsstöðum 9.vetra, moldóttur 

Unglingar

1.     Annika Rut Arnarsdóttir og Spes frá Herríðarhóli 6.vetra, móálótt
2.     Vilborg María Ísleifsdóttir og Dama frá Kálfholti 6.vetra, rauð
3.     Anna Guðrún Þórðardóttir og Fjöður frá Hreiðurborg 10.vetra, grá
4.     Rikka Sigríksdóttir og Dagfari frá Syðri-Úlfsstöðum 9.vetra, moldóttur
5.     María Guðný Rögnvaldsdóttir og Kinnskær frá Undirholti 22.vetra, rauðskjóttur

Ungmenni

1.     Emma Fager og Kátur frá Þúfu 8.vetra, jarpur
2.     Fríða Hansen og Nös frá Leirubakka 6.vetra, rauðnösótt
3.     Jóhanna Meronen og Óður frá Hemlu 7.vetra, rauður
4.     Ragnheiður Hallgrímsdóttir og Þruma frá Arabæ 6.vetra, jörp
5.     Sólrún Einarsdóttir og Tjarna frá Hábæ 6.vetra, brún
6.     Laura Riemer og Mána frá Árbæjarhjáleigu 8.vetra, bleikblesótt
7.     Nora Hildebrand og Lipurtá frá Árbæjarhjáleigu 7.vetra, brún
8.     Bryndís Sigríksdóttir og Sögn frá Syðri-Úlfsstöðum 7.vetra, brún

Áhugamenn

1.     Sara Nielsen og Dögun frá Miðkoti 13.vetra, brún
2.     Annika Rut Arnarsdóttir og Gáta frá Herríðarhóli 9.vetra, rauð
3.     Heiðdís Arna og Glúmur frá Vakursstöðum 11.vetra, brúnn
4.     Björk Gregoarsdóttir og Þrá frá Eystra-Fróðholti 7.vetra, vindótt
5.     Ársæll Jónsson og Hríma frá Eystra-Fróðholti 6.vetra, grá
6.     Ásmundur Þ. Þórisson og Kolbrún frá Hvolsvelli 8.vetra, brún
7.     Sólrún Einarsdóttir og Élhríma frá Hábæ 9.vetra, vindótt
8.     Klara Sif Ásmundsdóttir og Frigg frá Hvolsvelli 6.vetra, brún
9.     Svanhildur Hall og Freyja frá Enni 8.vetra, brún
10.  Anna Hain og Sölvi frá Dalbæ 7.vetra, jarpur

Opinn flokkur

1.     Lena Zielinski og Hrísey frá Langholtsparti 8.vetra, jarptvístjörnótt
2.     Ingunn Birna Ingólfsdóttir og Púki frá Kálfholti 6.vetra, rauður
3.     Hekla Katharina Kristinsdóttir og Vigdís frá Hafnarfirði 6.vetra, brúntvístjörnótt
4.     Pernille Möller og Sörli frá Hárlaugsstöðum 10.vetra, brúnn
5.     Jóhann G. Jóhannesson og Leikdís frá Borg 6.vetra, brún
6.     Matthias Matthiasson og Kyndill frá Leirubakka 8.vetra, bleikstjörnóttur
7.     Hallgrímur Birkisson og Goði frá Reykjum 10.vetra, jarpur
8.     Alma Gulla Matthíasdóttir og Þökk frá Velli 10.vetra, jörp
9.     Marjolijn Tiepen og Svaki frá Árbæjarhjáleigu 7.vetra, rauðstjörnóttur
10.  Ólafur Þórisson og List frá Tjarnarlandi 8.vetra, jörp