miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Góð þáttaka í vetrarmóti Smára - úrslit

20. febrúar 2011 kl. 13:11

Góð þáttaka í vetrarmóti Smára - úrslit

Fyrsta vetrarmót Smára fór fram laugardaginn 19. febrúar við Reiðhöllina á Flúðum.

Samkvæmt upplýsingum frá hestamannafélaginu Smára var þátttaka framar vonum, um 50 skráningar voru í keppnina og er greinilegur hugur í hestamönnum á nýju ári. Góð þátttaka var í pollaflokknum og fengu allir viðurkenningu fyrir þátttökuna, það verður spennandi að fylgjast með þessum flotta hópi á næstu mótum. Mótastjórn þakkar öllum fyrir þátttökuna og þeim sem komu að mótinu

Næsta Vetrarmót verður þann 19 mars.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Barnaflokkur

1.Helgi Valdimar Sigurðsson, Hugnir frá Skollagróf 6.vetra
2.Viktor Máni Sigurðsson, Þerna 10.vetra
3.Rúnar Guðjónsson, Neisti frá Melum 12.vetra

Unglingaflokkur

1.Sigurbjörg Björnsdóttir,Silfurdís frá Vorsabæ 2, 5.vetra
2.Gunnlaugur Bjarnason,Andrá frá Blesastöðum 2 a, 5.vetra
3.Rosmarie Huld Tómasdóttir,Blær frá Vestra Geldingaholti 13.vetra
4.Björgvin Ólafsson,Núpur frá Eystra Fróðholti 15.vetra
5.Hrafnhildur Magnúsdóttir,Kráka frá Syðra Langholti 6.vetra

Ungmennaflokkur

1.Matthildur María Guðmundsdóttir Þytur 8.vetra

Unghrossaflokkur

1.Gunnar Jónsson, Stjarni frá Skeiðháholti 3, 4.vetra
2.Gunnlaugur Bjarnason, Sandra frá Blesastöðum 1a 4.vetra
3.Jóhanna Ingólfsdóttir,Lygna frá Hrafnkelsstöðum 5.vetra
4. Guðmann Unnsteinsson,Kulur frá Skollagróf 4.vetra
5.Sigurbjörg Björnsdóttir,Fjöður frá Vorsabæ 2, 4.vetra

Fullorðinsflokkur, flokkur 2

1.Hjálmar Gunnarsson,Sameignagrána 8.vetra
2.Guðjón Birgisson, Hrímnir 15. vetra
3.Vallgeir Jónsson, Katla frá Þverspyrnu 7.vetra
4.Ása María Ásgeirsdóttir Náttsól frá Kaldbak 11.vetra

Fullorðinsflokkur, flokkur 1

1.Guðmann Unnsteinsson,Breyting frá Haga 8.vetra
2.Aðalheiður Einarsdóttir, Blöndal frá Skagaströnd 8.vetra
3.Cora Claas, Agni frá Blesastöðum 9.vetra
4.Sigfús Guðmundsson,Prins frá Vestra Geldingaholti 11.vetra
5.Grímur Sigurðsson,Glaumur frá Miðskeri 15.vetra

Fleiri myndir eftir Sigurð Sigmundsson verða birtar á heimasíðu Smára.