þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Góð sýning hjá Kristínu

7. ágúst 2015 kl. 11:00

Kristín Lárusdóttir og Þokki frá Efstu-Grund

Myndband af Kristínu og Þokka í töltinu

Kristín Lárusdóttir og Þokki frá Efstu-Grund áttu góða sýningu í tölti, nokkuð var um hnökra í hraðabreytingunum en var Þokki mjög góður á hægu tölti. Hér fyrir neðan er myndbrot frá sýningu þeirra Þokkar og Kristínar.