þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Góð fyljun hjá Kiljan

odinn@eidfaxi.is
25. ágúst 2014 kl. 13:54

Kiljan frá Steinnesi, knapi Hans Þór Hilmarsson hafa nú tryggt sér farmiða á LM2014

Laust er undir Kiljan frá Steinnesi.

Frá því á LM er Kiljan hlut 1.verðlaun fyrir afkvæmi hefur hann verið í notkun í Austur -Húnavatnssýslu á sínum æskuslóðum.

Góð fyljun hefur verið hjá honum bæði í vor og sumar en enn er tekið á móti hryssum undir þennan mikla gæðing.

Þeim sem hafa áhuga á að koma hryssum til hans er bent á að hafa samband við Magnús í Steinnesi í síma 8973486 eða Benna á Kvistum í síma 8989151