miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Glódís varði titilinn

27. júlí 2014 kl. 18:43

Glódís Rún og Kamban frá Húsavík

A úrslit í barnaflokki í tölti.

Glódís varði Íslandsmeistaratitilinn í tölti í barnaflokki. Það munaði þó ekki miklu á systrunum en Védís Huld var í öðru sæti á Baldvini frá Stangarholti

Glódís var einnig samanlagður sigurvegari í barnaflokki.

A-úrslit í tölti barna:

1 Glódís Rún Sigurðardóttir / Kamban frá Húsavík 7,28 
2 Védís Huld Sigurðardóttir / Baldvin frá Stangarholti 7,17 
3 Arnar Máni Sigurjónsson / Hlekkur frá Bjarnarnesi 6,50 
4-5 Katla Sif Snorradóttir / Gustur frá Stykkishólmi 6,33 
4-5 Þóra Birna Ingvarsdóttir / Katrín frá Vogsósum 2 6,33 
6 Jóhanna Guðmundsdóttir / Ásdís frá Tjarnarlandi 5,94 
7 Kristófer Darri Sigurðsson / Drymbill frá Brautarholti 5,61