sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Glódís sigrar tölt barna

10. maí 2015 kl. 19:24

Glódís Rún Sigurðardóttir og Kamban frá Húsavík héldu sigurgöngu sinni áfram í kvöld.

Niðurstöður úr töltkeppni barna T3 á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks.

Glódís Rún Sigurðardóttir sigraði töltkeppni T3 í barnaflokki á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks. Lokaeinkunn hennar var 6,89. Í 2. sæti varð Signý Sól Snorradóttir og Kristófer Darri Sigurðsson í því þriðja.

1     Glódís Rún Sigurðardóttir / Kamban frá Húsavík  6,89  
2     Signý Sól Snorradóttir / Glói frá Varmalæk  6,67  
3     Kristófer Darri Sigurðsson / Lilja frá Ytra-Skörðugili  6,56  
4     Arnar Máni Sigurjónsson / Penni frá Sólheimum  6,33  
5     Katla Sif Snorradóttir / Gustur frá Stykkishólmi  6,17  
6     Védís Huld Sigurðardóttir / Staka   6,00