laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Glódís Rún Íslandsmeistari

29. júlí 2012 kl. 11:04

Glódís Rún Íslandsmeistari

Glódís Rún Sigurðardóttir og Kamban frá Húsavík urður Íslandsmeistarar rétt í þessu í fjórgangi barna. Kamban og Glódís eru einnig efst í tölti barna þannig að spennandi verður að sjá hvort þau verði tvöfaldi Íslandsmeistarar.

Niðurstöður úr a úrslitunum:

Sæti   Keppandi  Hestur Einkunn

1   Glódís Rún Sigurðardóttir / Kamban frá Húsavík 6,67
2   Rúna Tómasdóttir / Brimill frá Þúfu í Landeyjum 6,63
3   Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Héla frá Grímsstöðum 6,33
4   Vilborg María Ísleifsdóttir / Svalur frá Blönduhlíð 6,27
5   Védís Huld Sigurðardóttir / Flóki frá Þverá, Skíðadal 6,00
6   Jóhanna Guðmundsdóttir / Ásdís frá Tjarnarlandi 5,97