mánudagur, 24. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Glódís Rún efst

26. júlí 2012 kl. 20:36

Glódís Rún efst

Forkeppni lokið í fjórgangi í barnaflokki. Glódís Rún Sigurðardóttir er efst á Kamban frá Húsavík en þau fengu 6,53 í einkunn. Glódís og Kamban sigruðu Landsmótið í Reykjavík og í Skagafirði 2011.

 
Niðurstöður úr barnaflokk voru eftirfarandi: 
 
FJóRGANGUR
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Glódís Rún Sigurðardóttir   Kamban frá Húsavík Móálóttur,mósóttur/milli-... Ljúfur 6,53 
2 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir   Héla frá Grímsstöðum Brúnn/milli- einlitt   Fákur 6,30 
3 Rúna Tómasdóttir   Brimill frá Þúfu í Landeyjum Brúnn/dökk/sv. einlitt   Fákur 6,27 
4-5 Jóhanna Guðmundsdóttir   Ásdís frá Tjarnarlandi Brúnn/milli- einlitt   Fákur 6,10 
4-5 Vilborg María Ísleifsdóttir   Svalur frá Blönduhlíð Brúnn/milli- einlitt   Geysir 6,10 
6 Rúna Tómasdóttir   Flísi frá Hávarðarkoti Jarpur/rauð- einlitt   Fákur 6,00 
7 Védís Huld Sigurðardóttir   Flóki frá Þverá, Skíðadal Brúnn/milli- stjörnótt   Ljúfur 5,93 
8 Viktoría Eik Elvarsdóttir   Máni frá Fremri-Hvestu Brúnn/milli- skjótt   Stígandi 5,90 
9 Annabella R Sigurðardóttir   Eldar frá Hólshúsum Brúnn/milli- einlitt   Fákur 5,80 
10-11 Anton Hugi Kjartansson   Sprengja frá Breiðabólsstað Grár/brúnn einlitt   Hörður 5,77 
10-11 Magnús Þór Guðmundsson   Bragi frá Búðardal Jarpur/rauð- einlitt   Hörður 5,77 
12-13 Viktor Aron Adolfsson   Leikur frá Miðhjáleigu Brúnn/milli- einlitt   Sörli 5,73 
12-13 Sunna Lind Ingibergsdóttir   Beykir frá Þjóðólfshaga 3 Rauður/milli- blesótt   Sörli 5,73 
14-15 Þórunn Ösp Jónasdóttir   Ösp frá Litlu-Sandvík Brúnn/milli- einlitt   Sleipnir 5,70 
14-15 Annika Rut Arnarsdóttir   Gáta frá Herríðarhóli Rauður/milli- einlitt   Geysir 5,70 
16-17 Hrafndís Katla Elíasdóttir   Stingur frá Koltursey Rauður/ljós- einlitt   Hörður 5,67 
16-17 Kristófer Darri Sigurðsson   Krummi frá Hólum Brúnn/milli- einlitt   Andvari 5,67 
18 Smári Valur Guðmarsson   Kogga frá Hákoti Brúnn/dökk/sv. einlitt   Geysir 5,63 
19-20 Vilborg Hrund Jónsdóttir   Svelgur frá Strönd Grár/brúnn einlitt   Sleipnir 5,53 
19-20 Linda Bjarnadóttir   Sprettur frá Hraðastöðum 1 Grár/jarpur einlitt   Hörður 5,53 
21 Kári Kristinsson   Hreyfill frá Fljótshólum 3 Jarpur/milli- einlitt   Sleipnir 5,47 
22 Selma María Jónsdóttir   Fífill frá Hlíðarbergi Bleikur/fífil- tvístjörnótt   Fákur 5,43 
23 Sigríður Magnea Kjartansdóttir   Baugur frá Bræðratungu Rauður/milli- tvístjörnótt   Logi 5,27 
24 Katrín Eva Grétarsdóttir   Segull frá Reykjakoti Vindóttur/mó einlitt   Háfeti 5,23 
25 Margrét Lóa Björnsdóttir   Íslandsblesi frá Dalvík Rauður/milli- blesótt glófext Sóti 5,20 
26 Sigurlin F Arnarsdóttir   Jörundur frá Herríðarhóli Brúnn/milli- einlitt   Geysir 5,10 
27 Arnar Máni Sigurjónsson   Töfri frá Þúfu í Landeyjum Brúnn/milli- tvístjörnótt   Fákur 4,83