mánudagur, 24. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Glódís og Kamband efst

27. júlí 2012 kl. 19:33

Glódís og Kamband efst

Forkeppni er lokið í tölti barna og við tekur skeiðið. Glódís Rún Sigurðardóttir og Kamban frá Húsavík eru efst en þau hlutu einkunnina 6,90. Flottar sýningar hjá börnunum og gaman að sjá þau eitt og eitt inn á í einu en þá kemur í ljós hversu miklir reiðmenn þessir krakkar eru. 

Niðurstöður úr forkeppninni eru eftirfarandi:

TÖLTKEPPNI - Barnaflokkur - Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Glódís Rún Sigurðardóttir   Kamban frá Húsavík Móálóttur,mósóttur/milli-... Ljúfur 6,90 
2 Ásta Margrét Jónsdóttir   Ófeig frá Holtsmúla 1 Brúnn/milli- einlitt   Fákur 6,83 
3 Rúna Tómasdóttir   Brimill frá Þúfu í Landeyjum Brúnn/dökk/sv. einlitt   Fákur 6,50 
4-5 Magnús Þór Guðmundsson   Drífandi frá Búðardal Jarpur/rauð- einlitt   Hörður 6,23 
4-5 Katla Sif Snorradóttir   Gustur frá Stykkishólmi Brúnn Stígandi 6,23 
6 Viktoría Eik Elvarsdóttir   Máni frá Fremri-Hvestu Brúnn/milli- skjótt   Stígandi 6,13 
7-8 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir   Héla frá Grímsstöðum Brúnn/milli- einlitt   Fákur 5,93 
7-8 Anton Hugi Kjartansson   Skíma frá Hvítanesi Jarpur/milli- einlitt   Hörður 5,93 
9 Viktor Aron Adolfsson   Leikur frá Miðhjáleigu Brúnn/milli- einlitt   Sörli 5,83 
10 María Ársól Þorvaldsdóttir   Tvistur frá Nýjabæ Rauður/ljós- tvístjörnótt   Geysir 5,80 
11 Annika Rut Arnarsdóttir   Gáta frá Herríðarhóli Rauður/milli- einlitt   Geysir 5,73 
12-13 Vilborg Hrund Jónsdóttir   Svelgur frá Strönd Grár/brúnn einlitt   Sleipnir 5,67 
12-13 Arnar Máni Sigurjónsson   Draumur frá Hjallanesi 1 Móálóttur,mósóttur/milli-... Fákur 5,67 
14-15 Jóhanna Guðmundsdóttir   Ásdís frá Tjarnarlandi Brúnn/milli- einlitt   Fákur 5,50 
14-15 Anton Hugi Kjartansson   Sprengja frá Breiðabólsstað Grár/brúnn einlitt   Hörður 5,50 
16 Pétur Ómar Þorsteinsson   Fönix frá Ragnheiðarstöðum Bleikur/fífil- stjörnótt   Hörður 5,47 
17 Hrafndís Katla Elíasdóttir   Stingur frá Koltursey Rauður/ljós- einlitt   Hörður 5,40 
18-19 Þórunn Ösp Jónasdóttir   Ösp frá Litlu-Sandvík Brúnn/milli- einlitt   Sleipnir 5,23 
18-19 Annabella R Sigurðardóttir   Eldar frá Hólshúsum Brúnn/milli- einlitt   Fákur 5,23 
20 Kári Kristinsson   Hreyfill frá Fljótshólum 3 Jarpur/milli- einlitt   Sleipnir 5,13 
21-22 Arnar Máni Sigurjónsson   Töfri frá Þúfu í Landeyjum Brúnn/milli- tvístjörnótt   Fákur 5,07 
21-22 Kristófer Darri Sigurðsson   Krummi frá Hólum Brúnn/milli- einlitt   Andvari 5,07 
23 Sigríður Magnea Kjartansdóttir   Baugur frá Bræðratungu Rauður/milli- tvístjörnótt   Logi 4,93 
24-25 Margrét Lóa Björnsdóttir   Íslandsblesi frá Dalvík Rauður/milli- blesótt glófext Sóti 4,77 
24-25 Viktor Aron Adolfsson   Sólveig frá Feti Dreyrrauð Stígandi 4,77