þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Glóðafeykir var fimmti inn á mót.

26. júní 2014 kl. 09:37

Glóðafeykir frá Halakoti er bestur klárhesta á LM2012. Einar Öder Magnússon, eigandi, ræktandi og knapi fagnar sigri.

Stöðulistinn fyrir LM2012

Guðmundur Björgvinsson og Hrímnir frá Ósi komu efstir inn í B flokkinn á LM2012. Það fór þó svo að Guðmundur eins og svo oft áður endaði í öðru sæti. Einar Öder Magnússon og Glóðafeykir frá Halakoti sigruðu, eftirminnilega og varð Loki frá Selfossi í þriðja sæti. 

Stöðulistinn fyrir LM2012

1 Guðmundur Björgvinsson IS2005165247 Hrímnir frá Ósi 8,99
2 Artemisia Bertus IS2004187807 Óskar frá Blesastöðum 1A 8,75
3 Sigurður Sigurðarson IS2004182712 Loki frá Selfossi 8,74
4 Christina Lund IS2002187662 Álfur frá Selfossi 8,72
5 Einar Öder Magnússon IS2003182454 Glóðafeykir frá Halakoti 8,71
6 Sigurður Sigurðarson IS2003281778 Blæja frá Lýtingsstöðum 8,7
7 Eyjólfur Þorsteinsson IS2004158875 Háfeti frá Úlfsstöðum 8,68
8 Eyjólfur Þorsteinsson IS2003177188 Klerkur frá Bjarnanesi 8,66
9 Jakob Svavar Sigurðsson IS2005136409 Asi frá Lundum II 8,66
10 Halldór Guðjónsson IS2000184814 Eldjárn frá Tjaldhólum 8,63
11 Ólafur Ásgeirsson IS2003256298 Dögg frá Steinnesi 8,63
12 Ísólfur Líndal Þórisson IS2005156304 Freyðir frá Leysingjastöðum II 8,61
13 Sigurður Sigurðarson IS2004281817 Hríma frá Þjóðólfshaga 1 8,61
14 Guðmundur Björgvinsson IS2004288569 Glaðdís frá Kjarnholtum I 8,6
15 Helga Una Björnsdóttir IS2002187805 Möller frá Blesastöðum 1A 8,6
16 Hulda Gústafsdóttir IS2002125475 Sveigur frá Varmadal 8,59
17 Guðmundur Björgvinsson IS2005101184 Gaumur frá Dalsholti 8,58
18 Ísleifur Jónasson IS2005286560 Esja frá Kálfholti 8,58
19 Viðar Ingólfsson IS2002135567 Segull frá Mið-Fossum 2 8,57
20 Ólafur Þórisson IS2001184625 Háfeti frá Miðkoti 8,55

Niðurstöður úr A úrslitunum á LM2012

1 Glóðafeykir frá Halakoti og Einar Öder Magnússon: 9,00
2 Hrímnir frá Ósi og Guðmundur Björgvinsson: 8,97
3 Loki frá Selfossi og Sigurður Sigurðarson: 8,95
4 Eldjárn frá Tjaldhólum og Halldór Guðjónsson: 8,77
5 Sveigur frá Varmadal og Hulda Gústafsdóttir: 8,72
6 Freyðir frá Leysingjastöðum II og Ísólfur Líndal Þórisson: 8,70
7 Álfur frá Selfossi og Christina Lund:  8,67
8 Stefnir frá Þjóðólfshaga 1 og Viðar Ingólfsson: 8,48