sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Glóðafeykir hlaut 8,85 fyrir hæfileika

2. júní 2015 kl. 17:27

Glóðafeykir frá Halakoti og Einar Öder Magnússon á Landsmóti 2012.

Landsmótssigurvegarinn frækni sýndi vekurð sína á kynbótasýningu.

Gæðingurinn kunni Glóðafeykir frá Halakoti var sýndur á kynbótasýningu á Gaddstaðaflötum fyrr í dag og hlaut 8,85 fyrir kosti.  Glóðafeykir, sem sigraði B-flokk gæðinga á Landsmóti árið 2012 undir stjórn Einars Öders Magnússonar, sýndi þar að hann er til alls megnugur og skeiðaði. Hann hlaut 8,5 fyrir skeið. Hann hlaut einkunnina 9 fyrir tölt, brokk og fegurð í reið og 9,5 fyrir vilja og geðslag. Daníel Jónsson sýndi gæðinginn.

Dómur Glóðafeykis.

IS2003182454 Glóðafeykir frá Halakoti
Örmerki: 352206000008552
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Kristján Finnsson
Eigandi: Góðhestar ehf
F.: IS1997186541 Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
Ff.: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Fm.: IS1982286412 Snegla frá Hala
M.: IS1992225040 Glóð frá Grjóteyri
Mf.: IS1984157940 Funi frá Skálá
Mm.: IS1982225039 Harpa frá Grjóteyri
Mál (cm): 142 - 130 - 135 - 65 - 144 - 40 - 47 - 45 - 6,9 - 31,0 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 9,5 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5 = 8,31
Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 9,5 - 9,0 - 7,5 = 8,85
Aðaleinkunn: 8,64
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari: