þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Glóðafeykir frá Halakoti

17. maí 2013 kl. 10:15

Glóðafeykir frá Halakoti

Landsmótssigurvegarinn Glóðafeykir frá Halakoti verður á húsmáli í Austurkoti frá 15 maí . Glóðafeykir sigraði eftirminnilega B-flokk gæðinga á landsmóti hestamanna á síðasta ári,undir dyggri stjórn Einars Öder Magnússonar . Glóðafeykir hesfur hlotið mjög góðann dóm sem einstaklingur og sýnt og sannað að hann er einn fremsti gæðingur landsins í röðum klárhesta.

Upplýsingar og pantanir í síma 8977788 Páll Bragi  og austurkot@austurkot.is

                     Glóðafeykir hefur farið hæst í 9,01 í B-flokki

                     Glóðafeykir er með  8,34 í aðaleinkun kynbótadóms

                     Glóðafeykir er með fimm níur í hæfileikadómi

                     Faðir Glóðafeykis ,Rökkvi frá Hárlaugsstöðum sigraði líka B-flokk á landsmóti.

                     Móðir Glóðafeykis ,Glóð frá Grjóteyri er með fjórar níur í hæfileikadómi og var mögnuð tölthryssa.

                     Verð fyrir fengna hryssu er 155.000.