miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gleymdist ein skyttan

19. desember 2013 kl. 22:16

Hekla frá Heiði Mynd: WorldFengur

Tíu fyrir tölt og vilja og geðslag

Í grein blaðamanns í dag um skytturnar þrjár þá gleymdist ein "skyttan" en það er gæðingshryssan Hekla frá Heiði en hún hlaut 10 fyrir tölt og vilja og geðslag á Landsmótinu 2002. Það var Þórður Þorgeirsson sem sýndi hana. 

Hekla er með 8.78 fyrir hæfileika og 8.02 fyrir sköpulag sem gerir 8.48 í aðaleinkunn. Hekla er undan Elrir frá Heiði og Heiðu frá Heiði