miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gleði og grátur á HM

9. ágúst 2013 kl. 17:31

Gústaf Ásgeir ríður sigurhringinn með íslenska fánann

Mikil stemning er í Berlín.

Gríðarlegur fjöldi fólks er nú komið á heimsmeistaramótið og stemningin er eftir því.

Margir Íslendingar lögðu land undir fót til að berja dýrðina augum og sameinast í fagnaðarlátunum þegar Íslendingur kemur í braut.

 

Úrslit slaktaumatölts ungmenna :

01:     Charlotte Passau [DE] - Uni vom Kronshof -   6,92          

02:     Christopher Weiss [DE] - Vígur frá Eikarbrekku -    6,84          

03:     Carina Perndl [AT] - Reidartýr vom Stefanihof -    6,83           

04:     Gústaf Ásgeir Hinriksson [IS] - Björk frá Enni -    6,21           

05:     Arnella Nyman [YR] [FI] - Skarði frá Kvistum -    1,33          

Hér eru nokkrar myndir frá stemningunni í Berlín í dag og af úrslitum ungmenna í slaktaumatölti.


Charlotte Passau frá Þýskalandi er heimsmeistari í slaktaumatölti ungmenna árið 2013


 

Charlotte felldi tár í verðlaunaafhendingunni


Carina Perndl var sátt við þriðja sætið


Carina Perndl þakkaði Reiðartýr vel fyrir vel unnið starf


Glæsileg fánareið ungmennana í slaktaumatölti


Mikill fagnaðarlæti heyrðust hjá Íslendingunum í stúkunni


Þýsku áhorfendurnir voru í mikilli samkeppni við íslensku áhorfendurna í því að láta heyra vel í sér

- HHG