miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gleði á Grímutölti Sörla

12. febrúar 2011 kl. 20:17

Gleði á Grímutölti Sörla

Kátt var á hjalla á Grímutölti Sörla að Sörlastöðum í Hafnarfirði í dag.

Veitt voru tilþrifaverðlaun og verðlaun fyrir bestu búninga, en eins og venja er með keppnir sem þessar skiptir engu máli hver vinnur, heldur felst sigur í því að taka þátt og leika sér. Gleði og kátína einkenndi alla og ungir sem aldnir skemmtu sér konunglega eins og þessar myndir sem Dagur Brynjólfsson tók í dag.