miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Landsmótsblaðið komið út

28. júní 2012 kl. 11:07

Hestablaðið kom út í morgun. Blaðið í er sérstakri viðhafnarútgáfa í tilefni af Landsmótinu.

Hestablaðið hestar og hestamenn barst áskrifendum í morgun. Landsmót 2012 er fær að sjálfsögðu mikinn sess í blaðinu.

Blaðið er 56 síður að lengd og allt hið glæsilegasta. Meðal efnis í blaðinu er:

  • Ævintýri Christinu Lund
  • Leynivopnið Vörður Þóroddsson
  • Orri frá Þúfu á flest keppnishrossin á landsmóti
  • Viðtal við Magnús Braga Magnússon á Ibíshóli í Skagafirði
  • Uppruni Álfhólahrossa frá Kolkuósi og Hornarfirði
  • Umfjöllun um Kjarval frá Sauðárkróki
  • Viðtal við Guðmund Björgvinsson tamningarmann og staðarhaldara á Ingólfshvoli í Ölfusi
  • Umfjöllun um Hrafn frá EFri Rauðalæk
  • Huginn frá Haga er reiðhestur fram í fingurgóma
  • Og margt fleira....