miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Glæsilegt ísmót

13. mars 2011 kl. 10:46

Glæsilegt ísmót

Glæsilegu Ísmóti lauk í gær en mótið tókst frábærlega í alla staði að er fram kemur í tilkynningu frá mótshöldurum.

"Aðstæður voru eins og best verður á kosið, veðrið lék við keppendur og áhorfendur með sól og lygnu veðri.  

Frábærir gæðingar létu sjá sig á ísnum en nokkuð var um að hestar þurftu að draga sig útúr úrslitum, en missir var af Sædyn frá Múla, Ágústínusi frá Melaleiti og Vilmundi frá Feti í úrslitum, en þessir hestar vöktu verðskuldaða athygli í forkeppni.

Glæsileg verðlaun voru veitt fyrir alla í úrslitum.  Bland í poka samanstóð af hrossabjúgu frá Sláturfélagi Suðurlands, Snakki og kartöflum frá Þykkvabæjar og burstum og kömbum frá Fóðurblöndunni.  Efstu hestar fengu allir folatoll ásamt humri frá Auðbjörgu í Þorlákshöfn og efstu hestar í A- og B-flokki fengu 6 mánaða áskrift af Hestablaðinu. Einnig fengu allir knapar í úrslitum fóður frá Fóðurblöndunni. Mótshaldarar og keppendur kunna þessum aðilum  bestu þakkir fyrir þessi frábæru verðlaun."

Úrslit voru eftirfarandi:

A-flokkur
1. Sætið: Folatollur undir Glym frá Flekkudal

Forkeppni:
1 Vilmundur frá Feti Anton Páll Níelsson 8,63
2 Hylling frá Votmúla Daníel Jónsson 8,60
3 Lotta frá Hellu Hans Þór Hilmarsson 8,60
4 Ágústínus frá Melaleiti Daníel Jónsson 8,58
5 Hróður frá Votmúla Hallgrímur Birkisson 8,48
6 Brestur frá Lýtingsstöðum Jóhann G. Jóhannesson 8,43
7 Ylur frá Blönduhlíð Guðmundur Baldvinsson 8,38
8 Ketill frá Hoftúni Kristinn Bjarni Þorvaldsson 8,38
9 Tindur frá Þorlákshöfn Jóhann G. Jóhannesson 8,35
10 Frosti frá Selfossi Halldór Vilhjálmsson 8,28
11 Hringur frá Skarði Hekla Katharina Kristinsdóttir 8,23
12 Rammi frá Búlandi Ólafur Örn Þórðarson 8,23
13 Vænting frá Hamrahlíð Sigurjón Örn Björnsson 8,20
14 Spilda frá Búlandi Guðmar Aubertsson 8,18
15 Smári frá Stakkhamri Guðmundur Baldvinsson 8,18
16 Valur frá Hellu Guðmundur Guðmundsson 8,18
17 Hrókur frá Kálfhóli Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson 8,15
18 Þinur frá Hlíð Kristjón Kristjónsson 8,13
19 Skutla frá Syðri-Brekkum Hjörtur Ingi Magnússon 8,10
20 Fífa frá Syðri-Brekku Helgi Þór Guðjónsson 8,08
21 Lenda frá Suður-Nýjabæ Sigurjón Örn Björnsson 8,08
22 Gnýr frá Ferjukoti Kristjón Kristjónsson 7,73
23 Prins frá Langholtskoti Guðmann Unnsteinsson 7,70
24 Heimur frá Votmúla Steingrímur Sigurðsson 7,68
25 Óskahrafn frá Brún Sigurjón Örn Björnsson 7,48

Úrslit:
1 Lotta frá Hellu Hans Þór Hilmarsson 8,65
2 Hylling frá Votmúla Daníel Jónsson 8,60
3 Hróður frá Votmúla Hallgrímur Birkisson 8,58
4 Brestur frá Lýtingsstöðum Jóhann G. Jóhannesson 8,48
5 Ylur frá Blönduhlíð Guðmundur Baldvinsson 8,48
6 Ketill frá Hoftúni Kristinn Bjarni Þorvaldsson 8,30
7 Tindur frá Þorlákshöfn Leó Geir Arnarson 8,10

B-flokkur
Folatollur undir Dyn frá Hvammi

Forkeppni:
1 Hríma frá Þjóðólfshaga Sigurður Sigurðarson 8,66
2 Spori frá Sandhólaferju Sigurður Óli Kristinsson 8,6
3 Húni frá Reykjavík Sigurður Óli Kristinsson 8,6
4 Kjerúlf frá Kollaleiru Leó Geir Arnarson 8,58
5 Sædynur frá Múla Ólafur Ásgeirsson 8,52
6 Brynja frá Bakkakoti Róbert Bergmann 8,48
7 Vígar frá Skarði Rakel Nathalie Kristinsdóttir 8,46
8 Kolbakur frá Hólshúsum Sigurbjörn Viktorsson 8,4
9 Glíma frá Bakkakoti Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir 8,4
10 Breyting frá Haga Guðmann Unnsteinsson 8,38
11 Ás frá Ólafsvöllum Ingunn Birna Ingólfsdóttir 8,36
12 Draupnir frá Dalvík Anton Páll Níelsson 8,32
13 Gandur frá Selfossi Guðjón Sigurliði Sigurðsson 8,14
14 Ari frá Ármóti Guðmundur Baldvinsson 8,14
15 Svampur-Sveinsson frá Ólafsbergi Guðmundur Baldvinsson 8,12
16 Lóðar frá Tóftum Elka Guðmundsdóttir 8,12
17 Hrannar frá Efri-Gegnishólum Steingrímur Jónsson 8,1
18 Fálki frá Búlandi Ólafur Örn Þórðarson 8,08
19 Kjálki frá Vestra-Fíflholti Ragnheiður Hallgrímsdóttir 8,06
20 Blíða frá Kálfholti Helga Björt Bjarnadóttir 7,68
21 Björk frá Þjóðólfshaga Hallgrímur Birkisson 7,36
22 Svarti-Bjartur frá Þúfu Kristinn Bjarni Þorvaldsson 7,26
23 Jökull frá Brekku Hallgrímur Birkisson 7,04

Úrslit:
1 Húni frá Reykjavík Sigurður Óli Kristinsson 8,86
2 Kjerúlf frá Kollaleiru Leó Geir Arnarson 8,68
3 Hríma frá Þjóðólfshaga Sigurður Sigurðarson 8,66
4 Brynja frá Bakkakoti Róbert Bergmann 8,64
5 Glíma frá Bakkakoti Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir 8,54
6 Vígar frá Skarði Rakel Nathalie Kristinsdóttir 8,5
7 Spori frá Sandhólaferju Hans Þór Hilmarsson 8,48
8 Kolbakur frá Hólshúsum Sigurbjörn Viktorsson 8,34

Tölt – Opinn flokkur
Folatollur í verðlaun: Sædynur frá Múla

Forkeppni:
1 Sigurður Sigurðarson Glæða frá Þjóðólfshaga 7,5
2 Anton Páll Níelsson Nýey frá Feti 7,5
3 Daníel Jónsson Óðinn frá Eystra-Fróðholti 7,5
4 Sigurbjörn Viktorsson Emilía frá Hólshúsum 7,5
5 Jóhann G. Jóhannesson Tindur frá Þorlákshöfn 7,25
6 Guðmann Unnsteinsson Breyting frá Haga 7
7 Helgi Þór Guðjónsson Sváfnir frá Miðsitju 7
8 Leó Geir Arnarson Skreyting frá Kanastöðum 6,75
9 Hjörvar Ágústsson Flögri frá Hjarðarholti 6,75
12 Halldór Vilhjálmsson Kinnskær frá Selfossi 6,75
14 Ingimar Baldvinsson Fáni frá Kílhrauni 6,75
15 Rakel Nathalie Kristinsdóttir Hrymur frá Skarði 6,75
16 Artemisia Bertus Hrund frá Auðsholtshjáleigu 6,75
17 Sigurður Óli Kristinsson Þöll frá Heiði 6,25
18 Vignir Siggeirsson Katla frá Hemlu 2 6,25
19 Guðmar Aubertsson Snót frá Kálfholti 6,25
20 Sigurður Sæmundsson Vigri frá Holtsmúla 6
21 Hekla Katharina Kristinsdóttir Sjarma frá Árbæjarhjáleigu 5,75
23 Guðmundur Baldvinsson Ylur frá Blönduhlíð 5,75
25 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Leikur frá Lyngholti 5,75
26 Hallgrímur Birkisson Björk frá Þjóðólfshaga 5

Úrslit
1 Sigurður Sigurðarson Glæða frá Þjóðólfshaga 7,8
2 Daníel Jónsson Óðinn frá Eystra-Fróðholti 7,55
3 Sigurbjörn Viktorsson Emilía frá Hólshúsum 7,5
4 Anton Páll Níelsson Nýey frá Feti 7,5
5 Jóhann G. Jóhannesson Tindur frá Þorlákshöfn 7,35

Frúartölt – Úrslit
Folatollur í verðlaun: Grímur frá Neðra-Seli

1 Jakobína Agnes Valsdóttir Baron frá Reykjaflöt 6,75
2 Lóa Dagmar Smáradóttir Staka frá Mýrdal 6,25
3 Ingeborg Björgsteinsdóttir Fluga 6,25
4 Helga Sigurðardóttir Kári frá Eystri-Torfastöðum 6
5 Linda Hrönn Reynisdóttir Regína frá Núpi 6

Bændatölt – úrslit
Folatollur í verðlaun: Óðinn frá Eystra-Fróðholti

1 Gunnar Ásgeirsson Tígulás frá Marteinstungu 6,5
2 Hallgrímur Óskarsson Drómi frá Reykjakoti 6,25
3 Guðmar Aubertsson Koltinna frá Ánabrekku 6,25
4 Friðþjófur Örn Vignisson Gyllir frá Hellu 6,25
5 Gunnar Rúnarsson Roði frá Húnakoti 6
6 Einar Hafsteinsson Sinir frá Hábæ 3,5

Tölt Unga fólksins – Úrslit
Folatollur í verðlaun: Þyrill frá Neðra-Seli
Baldvin og Þorvaldur gáfu verðlaun í 2. sætið

1 Róbert Bergmann Brynja frá Bakkakoti 8
2 Dagbjört Hrund Hjaltadóttir Kolbrá frá Kjarnholtum 7,25
3 Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir Skandall frá Hellu 5,5
4 Sólrún Einarsdóttir Sól frá Hábæ 4,75
5 Ragnar Þorri Vignisson Þrymur frá Hemlu 2 4,25
7 Þuríður Ósk Ingimarsdóttir Teinn frá Lýsuhóli 1