laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Glæsilegt Ís-landsmót

5. mars 2012 kl. 16:19

Glæsilegt Ís-landsmót

Veðrið lék við keppendur á áhorfendur Ís-landsmótsins sem fór fram sl. laugardag á Svínavatni sl. laugardag. Ekki skemmdi hestakosturinn en mörg glæsihross öttu kappi á þessu skemmtilega móti.

 
Dagurinn var þó Barböru Wenzl og Dals frá Háleggsstöðum sem gerðu sér lítið fyrir og sigruðu bæði B-flokk og töltkeppnina auk þess sem þau voru valin glæsilegasta par mótsins.
 
Meðfylgjandi eru úrslit mótsins og nokkrar myndir frá Höskuldi B. Erlingssyni en fleiri slíkar má nálgast hér á Flickr síðunni hans.
 
Úrslit B-flokkur
1 Barbara Wenzl Dalur frá Háleggsstöðum 8,76
2 Tryggvi Björnsson Stimpill frá Vatni 8,73
3 Hörður Óli Sæmundarson Andri frá Vatnsleysu 8,70
4 Arnar Bjarki Sigurðsson Kaspar frá Kommu 8,67
5 Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum 8,64
6 Þórarinn Ragnarsson Hrafnhetta frá Steinnesi 8,59
7 Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund 8,51
8 Elvar Einarsson Hlekkur frá Lækjarmóti 8,49
9 Stefán Birgir Stefánsson Gangster frá Árgerði 8,40
 
Úrslit A-flokkur
1 Tryggvi Björnsson Blær frá Miðsitju 8,54
2 Páll Bjarki Pálsson Seiður frá Flugumýri 2 8,47
3 Stefán  Birgir Stefánsson Tristan frá Árgerði 8,46
4 Sæmundur Þ Sæmundarson Mirra frá Vindheimum 8,43
5 Elvar Eylert Einarsson Starkaður frá Stóru Gröf Ytri 8,40
6 Vignir Sigurðsson Spói frá Litlu- Brekku 8,34
7 Sverrir Sigurðsson Rammur frá Höfðabakka 8,28
8 Friðgeir Ingi Jóhannsson Ljúfur frá Hofi 8,21
 
Úrslit tölt
1 Barbara Wenzl Dalur frá Háleggstöðum 7,23
2 Arnar Bjarki Sigurðarson Rán frá Neistastöðum 7,00
3 Líney María Hjálmarsdóttir Kristall frá Varmalæk 6,93
4 Baldvin Ari Guðlaugsson Senjor frá Syðri Ey 6,87
5 Sölvi Sigurðarson Kolvakur frá Syðri- Hofdölum 6,77
6 Jessie Huijbers Daníel frá Vatnsleysu 6,73
7 Hekla Katharína Kristinsd Hrymur frá Skarði 6,67
8 Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum 4,67