mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Glæsilegir vinningar í boði

17. desember 2014 kl. 12:27

Meistaradeild, veggspjald

Fréttatilkynning frá stjórn Meistaradeildar í hestaíþróttum.

Meistaradeildin í hestaíþróttum er með sérstakt tilboð á ársmiðum hjá sér á 5.000 kr. en stakur miði kostar 1.500 kr. og því sparar þú þér 2.500. kr. Þeir sem kaupa ársmiðan fyrir 10.janúar geta unnið glæsilega vinning að andvirði allt að 199.900 kr.

Sala á Ársmiðum og stökum miðum á Meistaradeild í hestaíþróttum hefst í dag, miðarnir eru til sölu í Líflandi, Top Reiter og Baldvin og Þorvaldi á Selfossi