fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Glæsilegir töltarar í Fákaseli

12. mars 2015 kl. 20:37

Niðurstöður úr forkeppni í tölti í Meistaradeild í hestaíþróttum

Þá er töltið byrjað í Fákaseli. Viðar var fyrstur í braut og á eftir honum kom Árni Björn, settu þeir strax línurnar en báðar einkunnir yfir 7,00. Árni Björn er efstur eftir forkeppni með 7,93 í einkunn á eftir honum kemur Ragnar Tómasson með 7,80 og Aðalheiður Anna með 7,50. 

B úrslit hefjast kl. 10:00

Niðurstöður úr forkeppni: 

Árni Björn Pálsson Skíma frá Kvistum Auðsholtshjáleiga 7,93
Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi Hestvit / Kvistir 7,80
Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Spretta frá Gunnarsstöðum Ganghestar / Margrétarhof 7,50
Jakob Svavar Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk Top Reiter / Sólning 7,43
Lena Zielinski Melkorka frá Hárlaugsstöðum Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi 7,37
Helga Una Björnsdóttir Vág frá Höfðabakka Hrímnir/Export hestar 7,33
Viðar Ingólfsson Sif frá Helgastöðum 2 Top Reiter / Sólning 7,30
Sigurður Sigurðarson Dreyri frá Hjaltastöðum Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi 7,30
Reynir Örn Pálmason Bragur frá Ganghestar / Margrétarhof 7,27
Hulda Gústafsdóttir Kiljan frá Holtsmúla Hestvit / Kvistir 7,27
Sigurbjörn Bárðarson Jarl frá Mið-Fossum Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi 7,27
Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum Gangmyllan 7,23
Sigurður Vignir Matthíasson Andri frá Vatnsleysu Ganghestar / Margrétarhof 7,23
Guðmundur Björgvinsson Hrímnir frá Ósi Top Reiter / Sólning 7,13
Gústaf Ásgeir Hinriksson Þytur frá Efsta-Dal II Hestvit / Kvistir 7,10
Davíð Jónsson Dagfari frá Miðkoti Heimahagi 6,77
John Sigurjónsson Sigríður frá Feti Heimahagi 6,73
Ólafur Ásgeirsson Védís frá Jaðri Hrímnir/Export hestar 6,67
Daníel Jónsson Arion frá Eystra-Fróðholti Gangmyllan 6,53
Ísólfur Líndal Þórisson Flans frá Víðivöllum fremri Heimahagi 6,43
Eyrún Ýr Pálsdóttir Álfrún frá Vindási Hrímnir/Export hestar 6,43
Þórdís Erla Gunnarsdóttir Terna frá Auðsholtshjáleigu Auðsholtshjáleiga 6,17
Olil Amble Simbi frá Ketilsstöðum Gangmyllan 5,80
Sylvía Sigurbjörnsdóttir Gola frá Hofsstöðum, Garðabæ Auðsholtshjáleiga 5,47 

Dómarar kvöldsins eru:
1. Halldór Victorsson / Pétur Jökull Halldórsson
2. Friðfinnur Hilmarsson / Sævar Örn Sigurvinsson
3. Páll Bragi Hólmarsson / Hulda Geirsdóttir
4. Sigríður Pjétursdóttir& Sigurður Kolbeinsson
5. Sigurbjörn Viktorsson / G. Snorri Ólason