föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Glæsilegir gæðingar

23. júní 2016 kl. 13:06

Frá opnunarhátíð Landsmóts 2014.

Stöðulisti í unglingaflokki.

Glódís Rún Sigurðardóttir nældi sér í þriðja Landsmótstitilinn á síðasta Landsmóti þegar hún sigraði barnaflokkinn í þriðja sinn á Kamban frá Húsavík. Hún mætir nú með nýjan hest í unglingaflokkinni Töru-Glóð frá Kjartansstöðum en þær eru nr. 4 á stöðulista WorldFengs. Efstur á listanum er Hafþór Hreiðar Birgisson á Ljósku frá Syðsta-Ósi og annar er Egill Már Þórsson á Sögu frá Skriðu en Egill og Saga voru í öðru sæti á síðasta Landsmóti þá í barnaflokki.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá stöðulista WorldFengs í unglingaflokki.

Stöðulisti - Unglingaflokkur

1 Hafþór Hreiðar Birgisson Ljóska frá Syðsta-Ósi 8,67 - Gæðingamót Spretts 
2 Egill Már Þórsson Saga frá Skriðu 8,56 - Opin gæðingakeppni Léttir og úrtaka fyrir LM 
3 Freydís Þóra Bergsdóttir Ötull frá Narfastöðum 8,56 - Úrtaka NV Sunnudagur 
4 Glódís Rún Sigurðardóttir Töru-Glóð frá Kjartansstöðum 8,54 - Opið gæðingamót og úrtakaSleipnis,Ljúfs og Háfeta 
5 Kristín Ellý Sigmarsdóttir Perla frá Höskuldsstöðum 8,53 - Opin gæðingakeppni Léttir og úrtaka fyrir LM 
6 Bjarki Fannar Stefánsson Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga 1 8,51 - Opið Gæðingamót Hrings 
7 Hafþór Hreiðar Birgisson Villimey frá Hafnarfirði 8,51 IS2016SPR101 - Gæðingamót Spretts 
8 Hrafndís Katla Elíasdóttir Stingur frá Koltursey 8,51 - Hringdu Seinni úrtaka Gæðingamót Harðar 
9 Aron Freyr Sigurðsson Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,47 - Úrtaka fyrir Landsmót 
10 Glódís Rún Sigurðardóttir Tinni frá Kjartansstöðum 8,45 - Opið gæðingamót og úrtaka Sleipnis,Ljúfs og Háfeta 
11 Thelma Dögg Tómasdóttir Taktur frá Torfunesi 8,45 - Hringdu Fyrri úrtaka gæðingamót Harðar og Grana 
12 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir Dynjandi frá Höfðaströnd 8,44 - Opið gæðingamót og úrtaka Sleipnis,Ljúfs og Háfeta 
13 Ingunn Ingólfsdóttir Ljóska frá Borgareyrum 8,43 - Úrtaka fyrir Landsmót 
14 Karítas Aradóttir Sómi frá Kálfsstöðum 8,43 - Úrtaka fyrir Landsmót 
15 Benjamín Sandur Ingólfsson Stígur frá Halldórsstöðum 8,41 - Gæðingamót Fáks 
16 Hákon Dan Ólafsson Gormur frá Garðakoti 8,41 - Gæðingamót Fáks