þriðjudagur, 22. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Glæsileg opnunarhátíð í Berlín

4. ágúst 2013 kl. 15:57

Hleð spilara...

Lorenzo og forseti Íslands stálu senunni.

 Glæsileg opnunarhátíð heimsmeistaramótsins stendur nú yfir.

Lorenzo stal senunni rétt í þessu. Þar á undan kom forseti Íslands inn á leikvanginn í hestvagni og hélt í framhaldinu ræðu um mikilvægi íslenska hestsins.

Dagur Sigurðsson fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta og þjálfari Kiel tók þátt í opnunarhátiðinni, kom ríðandi á hestbaki ásamt fulltrúm allra helstu landanna sem eru innan Feif.

Í eina af fyrstu atriðunum var hesturinn og bílinn í forgrunni. Það kom reyndar nokkuð á óvart að ekki skuli hafa verið þýskur bíll í atriðinu í stað hins franska Renault.