fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gígjar tekur við hryssum 18.júní

11. júní 2010 kl. 12:55

Gígjar tekur við hryssum 18.júní

Þeir hryssureigendur sem eiga pantað undir Gígjar frá Auðsholtshjáleigu eru beðnir um að mæta með hryssur sínar föstudagskvöldið 18. júni á milli kl. 19 og 22 að Bergsstöðum í Aðaldal.

Hægt er að bæta við 3-4 hryssum á fyrra gangmál og gildir þar fyrstur kemur fyrstur fær. Áhugasamir hafi samband við Vigni á netfangið vignir@bugardur.is eða í síma 460-4477 og 896-1838.