fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Geysihörð keppni"

10. febrúar 2014 kl. 14:27

Fyrsta vetrarmót Spretts

Fyrstu vetrarleikar Spretts fóru fram í Sprettshöllinni s.l. laugardag. Samkvæmt Spretturum var mikil þátttaka á mótinu og geysihörð keppni í öllum flokkum.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Pollar teymdir
Herdís Björg Jóhannsdóttir Sóllilja frá Hróarsholti
Þorbjörg Sveinbjörnsdóttir Háleggur frá Eystri Hól
Dagur Markan Benónýsson Ösp frá Staðarbakka
Arnþór Hugi Snorrason Sunna frá Austur Ási
Gunnar Logi Guðmundsson Bangsi
Tómas Bergur Viggósson Þruma frá Skjólbrekku
Vilhljálmur Árni Sigurðsson Vænting frá Hreiðurborg
Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Ás frá Ási
Kristín Elka Svansdóttir Baugur frá Efti Þverá

Pollar
Eygló Eyja Bjarnadóttir Hildingur frá Eystra Fróðholti
Oddrún Ýrr Jónasdóttir Stormur frá Götu
Guðný Dís Jónsdóttir Hvati frá Saltvík
Elfa Rún Jónsdóttir Amadeus frá Bjarnarhöfn
Maríanna Mist Björnsdóttir Brúnki
Ómar Atli Viggósson Sóldögg frá Skjólbrekku

Börn: Holtabrún hrossarækt
1. Sunna Dís Heitman Hrappur frá Bakkakoti
2.Kristófer Darri Sigurðsson Bjartur frá Köldukinn
3.Bragi Geir Bjarnason Róði frá Torfastöðum
4.Þorleifur Einar Leifsson Hekla frá Hólkoti

Unglingar: Bílaumboðið Askja
1.Jónína Sigsteinsdóttir Írena frá Þórunúpi
2.Bríet Guðmundsdóttir Hervar frá Haga
3.Matthías Ásgeir Glæsir frá Útnyðringsstöðum
4.Hafþór Hreiðar Birgisson Hrafn frá Neðri Svertingsstöðum
5.Særós Ásta Birgisdóttir Gustur frá Neðri Svertingsstöðum

Ungmenni: Alp/Gák
1.María Gyða Pétursdóttir Rauður frá Syðri Löngumýri
2.Helena Ríkey Leifsdóttir Dúx frá Útnyðringsstöðum
3.Arnar Heimir Lárusson Glaðvör frá Hamrahól
4.Ellen María Gunnarsdóttir Stika frá Votumýri

Konur 2: Hópbílar hf
1.Linda Hrönn Reynisdóttir Kjarkur frá Akranesi
2.Jenny Ericsson Rosti frá Hæl
3.Jónína Björk Vilhjálmsdóttir Baugur frá Efri Þverá
4.Arnhildur Halldórsdóttir Glíma frá Flugumýri
5.Hafdís Níelsdóttir Litli Rauður frá Árbæ

Karlar 2: ÓP verk ehf
1.Magnús Alfreðsson Brita frá Lambanesreykjum
2.Þorbergur Gestsson Stjörnufákur frá Blönduósi
3.Halldór Kristinn Guðjónsson Breki frá Skeggjastöðum
4.Kári Steingrímsson Ofsi frá Breiðumýri
5.Hinrik Jóhannsson Glæsir frá Flekkudal

Heldri menn og konur: Glitur bílamálum og réttingar
1.Guðjón Tómasson Snævör frá Hamrahóli
2.Sigurður Tyrfingsson Völusteinn frá Skúfslæk
3.Lárus Finnbogason Áni frá Enni
4.Ívar Harðarsson Bylur frá Hofi
5.Hrafnhildur Pálsdóttir Ylfa frá Hala

Konur 1: Kaffivagninn Grandagarði 10
1.Ásgerður Gissurardóttir Skálmöld frá Fornusöndum
2.Lydía Þorgeirsdóttir Smári frá Forsæti
3.Theódóra Þorvaldsdóttir Sómi frá Böðvarshólum
4.Elín Guðmundsdóttir Jökull frá Hólkoti
5.Brynja Viðarsdóttir Kolbakur frá Hólshúsum

Karlar 1: Stjörnublikk
1.Sigurður Helgi Ólafsson Drymbill frá Brautarholti
2.Jóhann Ólafsson Alvara frá Hömluholti
3.Kristinn Hugason Erpur frá Ytra Dalsgerði
4.Finnbogi Geirsson Villimey frá Fornusöndum
5.Egill Rafn Sigurgeirsson Skúmur frá Kvíarhóli

Opinn flokkur: Bílaumboðið Askja
1.Jóhann Ragnarsson Vala frá Hvammi
2.Ragnheiður Samúelsdóttir Djásn frá Útnyrðingsstöðum
3.Erla Guðný Gylfadóttir Draumur frá Hofsstöðum
4.Erling Sigurðsson Gletta frá Lauganesi
5.Jón Ó. Guðmundsson Arða frá Kanastöðum