þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Getur bætt sig alls staðar"

odinn@eidfaxi.is
15. júlí 2013 kl. 11:00

Hleð spilara...

Allar gangtegundir hreinar og góðar.

Héðinn Skúli er sannarlega kominn í fremstu röð fimmgangshesta. Silvía Sigurbjörnsdóttir reið Héðni Skúla í annað sætið á eftir Al frá Lundum og Jakob.

Héðinn Skúli er sjarmatröll sem hefur vaxið jafnt og þétt undir styrkri stjórn Silvíu en þau vöktu fyrst verulega athygli í fimmgangi Meistaradeildar nú í vetur.