þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Gerðu okkur bjarnargreiða"

odinn@eidfaxi.is
3. janúar 2014 kl. 14:02

Hleð spilara...

Einar Ben formaður Freyfaxa í viðtali við Eiðfaxa.

Einar Ben Þorsteinsson segir rétt að endurskoða framkvæmd fjórðungsmóta og ekki gangi að halda fámenn mót eins og það mót sem var í Hornafirði síðasta sumar.

Hann tekur ríkið hafa gert hestamönnum bjarnargreiða með styrkjum til reiðhallabygginga.