sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Gengið vonum framar"

odinn@eidfaxi.is
6. ágúst 2013 kl. 13:52

Hleð spilara...

Hafliði Haldórsson liðstjóri segir íslendinga ávalt stefna á sigur.

Nú þegar allir keppendur Íslands hafa lokið keppni í fjórgangi tókum við Hafliða landsliðseinvald tali.

Hann segir þetta góða byrjun á keppninni, en segir jafnframt að keppendur og starfsfólk hafi lagt mikið á sig og vilji því ná góðum árangri.

Hér má sjá úrslitin í fjórgangi í heild sinni.