miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Geisli mætir í A úrslit í B flokki áhugamanna

31. ágúst 2013 kl. 13:37

Glódís Helgadóttir og Geisli frá Möðrufelli

Meistaramót Spretts

B úrslitum í B flokki áhugamanna er lokið. Glódís Helgadóttir og Geisli frá Möðrufelli unnu sér sæti í A úrslitunum á morgun með 8.29 í einkunn.

Næst á dagskrá er B úrslit í B flokki. Það var 

Niðurstöður

Knapi Hestur Aðaleinkun 5

9. Glódís Helgadóttir Geisli frá Möðrufelli 8,29  
10.-11. Anna Berg Samúelsdóttir Lottning frá Útnyrðingsstöðum 8,27
10.-11. Kristín Ingólfsdóttir Sjarmur frá Heiðarseli 8,27
12. Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ 8,24
13. Malinn Elisabeth Ramm Seifur frá Baldurshaga 8,23
14. Guðni Hólm Stefánsson Þytur frá Stekkjardal 8,14
15. Brynja Viðarsdóttir Smiður frá Hólum 8,1
16. Guðni Halldórsson Roðaspá frá Langholti 8,04