miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Geislar af Gústafi

27. júlí 2014 kl. 16:51

Gústaf Ásgeir Hinriksson og Geisli frá Svanavatni.

A úrslit í fimmgangi í ungmennaflokki.

Gústaf Ásgeir Hinriksson er orðinn Íslandsmeistari í fimmgangi. Hann var á Geisla frá Svanavatni og hlautu þeir í einkunn. Úrslitin í dag hafa öll verið frekar jöfn og hart barist, enda gerir það keppnina mun meira spennandi og sigurinn sætari.

A-úrslit í fimmgangi ungmennaflokki:

1 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Geisli frá Svanavatni 6,69 
2 Ragnar Bragi Sveinsson / Forkur frá Laugavöllum 6,60 
3 Svandís Lilja Stefánsdóttir / Prins frá Skipanesi 6,43 
4 Róbert Bergmann / Fursti frá Stóra-Hofi 6,40 
5 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Óðinn frá Hvítárholti 6,36 
6 Sandra Pétursdotter Jonsson / Haukur frá Seljabrekku 5,86