þriðjudagur, 22. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Geiri í Top Reiter Suðurlandsmeistari

21. ágúst 2010 kl. 21:48

Geiri í Top Reiter Suðurlandsmeistari

Hinn eini sanni Geiri Kóka Top Reiter kóngur koma sá og sigraði á Suðurlandsmótinu á Hellu í dag. Hann mætti þangað vel hestaður og notaði einnig tækifærið til að sýna nýju hestatískuna frá Top Reiter. Það er langt síðan að annar eins gæðingur hefur hamrað brautina á Hellu með annarri eins yfirferð. Það er alveg ljóst að keppendur á komandi Íslandsmóti þurfa að vara sig á Geira og hans gæðing því þeir hafa greinilega æft vel í allt sumar.