mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gefur eingöngu gæðahryssur

25. janúar 2014 kl. 12:00

Kjarnorka frá Sauðárkróki var sýnd í kynbótadómi árið 2001.

Kjarnorka frá Sauðárkróki í 1. tbl. Eiðfaxa

 

Ein af athyglisverðustu ræktunarhryssum landsins er af gömlum meiði. Móðir hennar er Síða „yngri“ frá Sauðárkróki en faðirinn er heiðursverðlaunahesturinn Kolfinnur frá Kjarnholtum. Síða „yngri” hlaut fyrstu verðlaun á Vindheimamelum árið 1993 og átti fjögur afkvæmi, en tvö þeirra hlutu fyrstu verðlaun. Annað þeirra er hryssan Kjarnorka frá Sauðárkróki.

 Umfjöllun um Kjarnorku má nálgast í 1. tölublaði Eiðfaxa sem berst áskrifendum eftir helgi. Hægt er að panta áskrift í síma 511 6622 eða í gegnum tölvupóstfangið eidfaxi@eidfaxi.is.