þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gauragleði Léttis

14. maí 2013 kl. 20:12

Gauragleði Léttis

Nú er komið að strákunum að skemmta sér. Haldin verður Gauragleði Léttis laugardaginn 25. maí.

Mæting er á hesti við kerruplanið í Breiðholtshverfinu, þaðan verður farið í sameiginilegan reiðtúr og svo í Léttishöllina í þrautir og endum kvöldið á glæsilegri grillveislu í Skeifunni.
Skráning er í Fákasporti og Líflandi. Skráningu lýkur kl. 17:00 24. maí og kostar 3,500 kr. á mann.
 
Gauranefndin.